Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppskölun
ENSKA
scale-up
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Áhersla á nýja, sveigjanlega, skalanlega og endurtakanlega starfsemi eininga, skynsamlega samþættingu nýrra og fyrirliggjandi ferla, þ.m.t. tæknilega samleitni s.s. nanólíftækni, einnig uppskölun til að gera sjálfbæra og mjög nákvæma framleiðslu á vörum mögulega í stórum stíl, og sveigjanlegar fjölnota verksmiðjur sem tryggja skilvirka yfirfærslu þekkingar til nýsköpunar í iðnaði.

[en] Focusing on new flexible, scalable and repeatable unit operations, smart integration of new and existing processes, including technology convergence such as nanobiotechnology, as well as up-scaling to enable sustainable high precision large-scale production of products and flexible and multi-purpose plants that ensure the efficient transfer of knowledge into industrial innovation.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira